Um okkur


Tískuhús Zik Zak er kvenfataverslun sem var stofnuð árið 2001 í Brekkuhúsum í Grafarvogi og hefur verslunin í gegnum árin verið þekkt fyrir að veita einstaklega góða þjónustu. Verslunin býður upp á frábært vöruúrval af kvenfatnaði í stærðunum 36-56 og á góðu verði.

Tískuhús Zik Zak er með verslanir á tveimur stöðum hér á landi, annars vegar á fyrstu hæð Kringlunnar og hins vegar á Glerártorgi á Akureyri.

Með þessari netverslun gefst viðskiptavinum tækifæri á að nálgast okkar frábæra vöruúrval, allt á einum stað.

Zik Zak
Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Zik Zak
Glerártorg
Gleráreyrum 1
600 Akureyri